Skipurit

Hagstofa Íslands tók til starfa árið 1914. Stofnunin er sjálfstæð og heyrir undir forsætisráðherra. Hagstofan vinnur hlutlægar hagskýrslur, hefur forystu um samhæfingu hagtalna, stundar rannsóknir og stuðlar þannig að upplýstri umræðu og faglegum ákvörðunum.

Smelltu á mynd til að stækka.