Ársskýrsla 2023
Efnisyfirlit
Frá hagstofustjóra
Með því sem hvað hæst bar í starfsemi Hagstofu Íslands á árinu 2023 var annars vegar umfangsmiklar skipulagsbreytingar og hins vegar evrópsk gæðaúttekt sem framkvæmd er með reglubundnum hætti…
Skýrsla stjórnar
Hagstofa Íslands tók í notkun nýtt skipulag á árinu 2023 með það fyrir augum að gera stofnunina betur í stakk búna til þess að takast á við þær áskoranir sem felast í aukinni spurn eftir áreiðanlegum…
Fjármál og rekstur
Rekstarniðurstaða Hagstofu Íslands árið 2023 var jákvæð um 6 m.kr. Heildartekjur námu 2.034 m.kr. og heildargjöld voru 2.028 m.kr. Eigið fé Hagstofunnar nam í árslok 111,7 m.kr.
Þjónusta og samstarf
Miðlunarstarfsemi Hagstofu Íslands var öflug og vaxandi á árinu 2023 eins og fyrri ár. Haldnir voru í upphafi árs fundir með notendahópum rannsóknasamfélagsins, stjórnsýslunnar…
Mannauður
Í lok árs 2023 störfuðu 118 starfsmenn hjá Hagstofunni í 117 stöðugildum. Kynjahlutföll voru nokkuð jöfn en karlar voru 52,5% starfsmanna og konur 47,5%. Meðalaldur starfsfólks var 47 ár.
Skipurit
Hagstofa Íslands tók til starfa árið 1914. Stofnunin er sjálfstæð og heyrir undir forsætisráðherra. Hagstofan vinnur hlutlægar hagskýrslur, hefur forystu um samhæfingu hagtalna, stundar rannsóknir…